Fara beint í efnið
Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Umsögn landskjörstjórnar til Alþingis

15. janúar 2025

Í dag afhenti landskjörstjórn Alþingi umsögn vegna kosninga til Alþingis þann 30. nóvember 2024 á grundvelli 2. mgr. 132. gr. kosningalaga nr. 112/2021.

L1151185-Landskjörstjórn-SH

Í umsögninni veitir landskjörstjórn umsögn um gildi ágreiningsseðla úr þremur kjördæmum, umsagnir um tvær kærur sem bárust vegna kosninganna og umsagna um athugasemdir vegna framkvæmda kosninganna sem bárust frá tveimur umboðsmönnum. Þá er samantekt á framkvæmd kosninganna í Suðvesturkjördæmi.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is