Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Skýrsla um undirbúning og framkvæmd alþingiskosninga 2024

11. apríl 2025

Landskjörstjórn hefur afhent ráðherra skýrslu um undirbúning og framkvæmd alþingiskosninganna sem fram fóru 30. nóvember 2024.

Skýrsla til ráðherra eftir alþingiskosningar 2024

Í skýrslunni er farið yfir framkvæmd kosninganna, allt frá undirbúningi sem var skammur þar sem um þingrofskosningar var að ræða, framkvæmdina á kjördag og verkefni að loknum kosningum. Þá er bent á tækifæri til úrbóta, til að mynda hvað varðar endurskoðun á löggjöf, utankjörfundaratkvæðagreiðslu, fræðslu o.fl.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is