Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Eru rafrænar kosningar framtíðin?

25. nóvember 2025

Landskjörstjórn býður til málþings um rafrænar kosningar þann 1. desember klukkan 13 á Hilton Reykjavík Nordica.

Dagskrá:
  • Kristín Edwald, formaður landskjörstjórnar, setur málþingið.

  • Arne Koitmäe, framkvæmdastjóri eistnesku kosningastofnunarinnar, fjallar um framkvæmd rafrænna kosninga í Eistlandi og öryggi, áskoranir og tækifæri við rafrænar kosningar.

  • Dr. Jordi Barrat Esteve, prófessor í stjórnskipunarrétti við Rovira i Virgili háskóla í Katalóníu á Spáni fjallar um lögfræðileg álitamál í tengslum við rafrænar kosningar.

  • Hlé

Pallborðsumræður:

  • Bjarki Þór Sigvarðsson, fagstjóri ástandsvitundar hjá CERT-IS.

  • Eva Heiða Önnudóttir, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

  • Sigurður Másson, sérfræðingur í hugbúnaðarlausnum hjá Advania.

  • Birna Íris Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, stýrir pallborðsumræðum.

Að loknu málþingi verða léttar veitingar og tækifæri til umræðna og spjalls.

Eru rafrænar kosningar framtíðin? | Facebook

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is