Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
24. apríl 2023
Hvor starfsstöð fær þrjár milljónir í styrk til tækjakaupa og færum við Oddfellow kærar þakkir fyrir styrkinn.
18. apríl 2023
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík var á dögunum tilnefnd af Atvinnutengingu VIRK sem eitt af VIRKt fyrirtækjum 2023. Gott samstarf hefur verið á milli stofnunarinnar og atvinnutengingar VIRK undanfarin ár.
17. apríl 2023
Gengið hefur verið frá ráðningu Hildar Aspar Gylfadóttur í starf mannauðsstjóra hjá HSN.
31. mars 2023
Erla Bjarnadóttir ráðin innheimtustjóri hjá HSN
10. mars 2023
Staðfest hefur verið að mygla er í einstaka rýmum á Heilsugæslunni á Akureyri en starfsfólk hefur kvartað undan lélegum loftgæðum á stöðinni.
7. mars 2023
Síðastliðinn föstudag var haldin Starfamessa í Háskólanum á Akureyri, þar sem 30 fyrirtæki og stofnanir kynntu starfsemi sína fyrir ungmennum.
28. febrúar 2023
HSN hættir einkennasýnatökum vegna COVID-19 frá og með 1. mars 2023.
20. febrúar 2023
Tekið verður vel á móti öskudagsliðum hjá starfsstöðvum HSN.
27. janúar 2023
Dvalarheimili aldraðra í Þingeyjarsýslum sf. hefur samið við Heilbrigðisráðuneytið um að Heilbrigðisstofnun Norðurlands muni taka yfir rekstur hjúkrunar og dvalarrýma félagsins í Hvammi frá og með 1. febrúar næstkomandi.
Áður en leitað er eftir bráðaþjónustu á HSN Akureyri er mælst til þess að einstaklingar sem hafa Covid lík einkenni, s.s. hósta, hita, kvefeinkenni og hálssærindi, taki Covid heimapróf.