Fiskistofa sér um útgáfu veiðileyfa, annast framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða og sinnir eftirliti með fiskveiðum ásamt úrvinnslu og útgáfu upplýsinga þar um.
Fréttir
23. desember 2024
Óformlegi skötudagurinn er í dag
Í dag mun stór hluti landsmanna setjast að borðum og snæða skötu og höfum við í því tilefni tekið saman nokkrar upplýsingar um þessa áhugaverðu tegund.
Fiskistofa
16. desember 2024
Ársfundur Fiskistofu og Landhelgisgæslunnar
Föstudaginn 13. desember síðastliðinn var árlegur fundur Fiskistofu og Landhelgisgæslunnar.
Fiskistofa