Vefþjónustur
Vefþjónustur í boði
Prufuslóð
https://afladagboktest.azurewebsites.net/index.html
Lýsing
Vefþjónusta sem tekur á móti gögnum fyrir afladagbækur. Þjónustan er hönnuð til þess að uppfylla skilyrði reglugerða um móttöku gagna á stafrænu formi.
Aðgangur
Til þess að óska eftir aðgangi þá þarf að fylla út þessa umsókn.
Tegund gagnastraums
REST
Auðkenning
OAuth
Gjaldtaka
Gjaldfrjálst
Prufu slóð
https://gagnaveitantest.azurewebsites.net/swagger
Kvótastaða skipa
Úttakið inniheldur:
Skipaskrárnúmer
Heiti skips
Eiganda skips
Rekstaraðila skips
Veiðikerfi
Aflahlutdeild
Úthlutað aflamark
Í öllum fisktegundum fyrir öll fiskveiðiskip nema þau þar sem eigandi eða rekstraraðili er einstaklingur.
Úttakið inniheldur:
Aflahlutdeild
Úthlutun
Aflamark
Í öllum kvótategundum viðkomandi fiskveiðiskips.
Landanir allra fiskiskipa
Skilar upplýsingum um landanir fyrir gefið tímabil og tiltekna útgerð eða öll skip.
Úttakið inniheldur:
Aflamagn, slægt og óslægt, sundurliðað eftir veiðistofni, ástandi og geymsluaðferð
Grunnupplýsingar um löndunina sjálfa, skip, löndunarhöfn, löndunardag og rekjanleikanúmer
Magn sem dregið er frá kvóta
Veiðileyfi skipa
Úttakið inniheldur veiðileyfi allra íslenskra skipa og hvaða veiðarfæri var síðast notað.
Meðalverð
Úttakið inniheldur upplýsingar um meðalverð fisks.
Skip
Úttakið inniheldur gögn um skip frá:
Skipaskrárnúmerum
Brúttótonnum
Rekstraraðila
Útgerðarflokk
Eigendaskipti
Kennitölu útgerðaraðila eða eiganda.
Stoðtöflur
Úttakið inniheldur:
Ástand
Geymsluaðferð
Veiðisvæði
Fisktegund
Veiðistofn
Veiðarfæri
Veiðileyfi
Úttakið inniheldur veiðileyfi út frá dagsetningu.
Aðgangur
Til þess að óska eftir aðgangi þá þarf að fylla út þessa umsókn.
Tegund gagnastraums
REST
Auðkenning
OAuth
Gjaldtaka
Árgjald 103.800 krónur
Slóð
Lýsing
Reglugerðir
Upplýsingar um helstu reglugerðir (bannsvæði) sem eru í gildi, nafn, gildistíma, forsendur, vikmörk, veiðarfæri, fisktegundir og hnit.Skyndilokanir
Upplýsingar um skyndilokanir sem eru í gildi: nafn, gildistíma, forsendur, vikmörk, veiðarfæri, fisktegundir og hnit.Humarveiðisvæði
Upplýsingar um þau svæði þar sem heimilt er að veiða humar: gildistíma, forsendur, vikmörk, veiðarfæri, og hnit.Dragnótaveiðisvæði
Upplýsingar um þau svæði þar sem heimilt er að veiða með dragnót: gildistíma, forsendur, vikmörk og hnit.
Aðgangur
Aðgangur að þjónustunum er öllum opinn
Leiðbeiningar
Hér eru birtar helstu upplýsingar um veiðisvæði á kortagrunni, einnig er hægt að sækja upplýsingarnar beint í siglingarbúnað t.d. time zero eða tengjast Web Map Service (WMS) straum.
Prufuslóð
https://veidivottordapitest.azurewebsites.net/swagger/index.html
Lýsing
Vefþjónusta (API) Fiskistofu fyrir gerð veiðivottorða. Þjónustan er ætluð til nota í gegnum kerfi viðskiptavina sem senda inn upplýsingar fyrir veiðivottorð.
Aðgangur
Til þess að óska eftir aðgangi þá þarf að fylla út þessa umsókn.
Tegund gagnastraums
REST
Auðkenning
OAuth
Gjaldtaka
Gjaldfrjáls
Notkunarskilmálar og ábyrgð
Fiskistofa ber ekki ábyrgð á skaða sem getur hlotist af notkun. Þetta á hvort heldur við ef þjónustan fer niður, ef upplýsingar reynast rangar og/eða ef túlkun gagnanna reynist
röng.
Óheimilt er að miðla upplýsingum sem fengnar eru úr gagnaveitunni til þriðja aðila án samþykkis Fiskistofu.
