Fiskistofa sér um útgáfu veiðileyfa, annast framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða og sinnir eftirliti með fiskveiðum ásamt úrvinnslu og útgáfu upplýsinga þar um.
Fréttir
4. júní 2025
Vel heppnuð ráðstefna tileinkuð sjóeftirliti
Dagana 19. – 23. maí fór fram i Hörpu yfirgripsmikil og metnaðarfull alþjóðleg ráðstefna. Ráðstefnan, sem kallast International Fisheries Observer and Monitoring Conference (IFOMC), er eina ráðstefnan í heiminum tileinkuð sjóeftirliti.
Fiskistofa
15. maí 2025
Starf forritara á Akureyri
Fiskistofa óskar eftir metnaðarfullum forritara í fullt starf á Akureyri.
Fiskistofa