Fiskistofa sér um útgáfu veiðileyfa, annast framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða og sinnir eftirliti með fiskveiðum ásamt úrvinnslu og útgáfu upplýsinga þar um.
Fréttir
8. apríl 2025
Breytingar á reglum um strandveiðar
Verið er að uppfæra kerfi Fiskistofu í samræmi við breytingar á relgugerð um strandveiðar og í framhaldi verður opnað fyrir umsóknir eftir hádegi á morgun, miðvikudaginn 9. apríl.
Fiskistofa
17. mars 2025
Aflasamsetning botnvörpu- og dragnótaskipa
Fiskistofa hefur birt skýrslu yfir aflamsetningu allra botnvörpu- og dragnótaskipa með og án eftirlits frá 1. Janúar 2024.
Fiskistofa