Fara beint í efnið

Fiskistofa sér um útgáfu veiðileyfa, annast framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða og sinnir eftirliti með fiskveiðum ásamt úrvinnslu og útgáfu upplýsinga þar um.

fiskistofa drónaeftirlit mynd

Eftirlit með ómönnuðum loftförum í júlí

Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í júlí og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.

Nánar
fiskur sjor

Hlutdeildasetning á grásleppu

Alþingi hefur samþykkt lög um hlutdeildasetningu á grásleppu og munu lögin taka gildi 1. september næstkomandi.

Nánar
fiskistofa byggðakvoti mynd

Umsókn um byggðakvóta 2023/2024 (8)

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.

Nánar
fiskistofa fiskar i neti mynd

Túnfiskur sem meðafli

Túnfiskur getur veiðst sem meðafli í uppsjávarveiðum því viljum við vekja athygli á að það þarf að tilkynna allan túnfiskafla til Fiskistofu sem fyrst.

Nánar

Umsóknir um strandveiðileyfi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til strandveiða.

Afladagbók

Allt sem þig vantar að vita um afladagbókarskil

Umsóknir um grásleppuveiðileyfi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á leyfum til grásleppuveiða.