Ákvarðanir
Fiskistofa birtir allar ákvarðanir stofnunarinnar frá og með 13. júlí 2022 um sviptingu veiðileyfa og afturköllun vigtunarleyfa. Birtingin er gerð á grundvelli 9. grein laga um Fiskistofu, samanber 21. grein laga um umgengni um nytjastofna sjávar.
Birting ákvarðana stuðlar að gagnsæi í störfum Fiskistofu sem og fyrirsjáanleika fyrir þá sem starfa í greininni og veitir bæði þeim og Fiskistofu tilhlýðilegt aðhald.
Ákvarðanir eftir árum
23.08.2024 Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur
Mál:2023-12-15-1169 | Ísfélag hf. | Litlanes ÞH-3 (2771) | Undirmálsafli | Ítrekun
13.08.2024 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í þrjár vikur Mál:2024-03-13-0364 | Hrísey Seafood ehf. | Straumey EA-50 (2710) | Brottkast | Ítrekun
14.05.2024 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku Mál:2022-06-22-1816 | Ólafur Baldur Gunnarsson | Rósborg SI-29 (6579) | Vigtarbrot | Strandveiðar
14.05.2024 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku Mál:2022-06-22-1816 | Jónas Þór Einarsson | Þorgrímur SK-27 (2104) | Vigtarbrot | Strandveiðar
27.03.2024 | Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis
Mál:2023-08-08-0772 | GPG Seafood ehf. | Löggilding vogar útrunnin | Rofið innsigli
26.03.2024 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í tvær vikur Mál:2023-07-12-0682 | Garðar Haukur Steingrímsson | Gammur II SK-120 (2319) | Brottkast | Ítrekun | Strandveiðar
07.03.2024 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í eina viku Mál:2023-04-18-0337 | Garðar Haukur Steingrímsson | Kaldi SK-121 (2005) | Brottkast | Ítrekun | Hrognkelsaveiðar
02.02.2024 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku
Mál:2023-05-25-0469 | Stafur ehf. | Skáley SH-300 (2635) | Brottkast | Strandveiðar02.02.2024 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku
Mál:2023-05-03-0401 | Svartnes ehf. | Hrönn NS-50 (2495) | Brottkast | Strandveiðar05.01.2024 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur
Mál:2023-05-08-0411 | Gletta litla ehf. | Fálkatindur NS-99 (2866) | Brottkast | Ítrekun
20.12.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í eina viku
Mál: 2023-03-31-0274 | Ísfélag hf. | Litlanes ÞH-3 (2771) | Línuívilnun
14.12.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í eina viku
Mál:2022-06-20-1786 | Valþjófur ehf. | Valþjófur ÍS-145 (7466) | Vanskil á aflaupplýsingum
27.09.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í eina viku
Mál:2021-12-22-2958 | Maron ehf. | Halldór afi GK-222 (1546) | Brottkast
01.08.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í eina viku Mál: 2022-11-22-2407 | Stakkavík ehf. | Gulltoppur GK-24 (2615) | Undirmálsafli | Leiðrétting á aflaskráningu
27.07.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur Mál: 2023-04-26-0366 og 2023-07-24-0708 | Emilía Ak-57 útgerð ehf. | Emilía AK-57 (2367) | Skil aflaupplýsinga | Ítrekun
20.07.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur Mál:2022-11-04-2351 | Nesfiskur ehf. | Baldvin Njálsson GK-400 (2992) | Vigtarbrot | Framhjálöndun
14.06.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í eina viku Mál:2022-10-21-2304 | Útgerðarfélagið Guðmundur ehf. | Guðmundur Jensson SH-717 (1321) | Brottkast
16.05.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í eina viku
Mál:2022-03-28-1429 & 2022-03-25-1419 | Svartnes ehf. | Hrönn NS-50 (2495) | Brottkast
12.05.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur
Mál:2022-05-31-1680 & 2021-11-24-2860 | Dodda ehf. | Karólína ÞH-100 (2760) | Brottkast
09.05.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til strandveiða í eina viku
Mál:2022-07-07-1916 & 2022-08-19-2064 | Valþjófur ehf. | Valþjófur ÍS-145 (7466) | Lengd veiðiferðar | Ítrekun
30.03.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur
Mál:2022-09-19-2189 | Gjögur hf. | Áskell ÞH-48 (2958) | Brottkast
23.03.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í fjórar vikur Mál:2022-06-16-1770 | Emilía Ak-57 útgerð ehf. | Emilía AK-57 (2367) | Skil aflaupplýsinga
13.03.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til grásleppuveiða í eina viku Mál:2022-04-25-1520 & 2022-04-27-1531 | ST 2 ehf. | Kóngsey ST-4 (2579) & Sigurey ST-22 (1774) | Yfirtaka hrognkelsaneta í sjó
10.02.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í eina viku Mál:2022-10-21-2308 | Emilía Ak-57 útgerð ehf. | Emilía AK-57 (2367) | Vigtarbrot
26.01.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í þrjár vikur Mál:2022-09-09-2151 | Nesfiskur ehf. | Siggi Bjarna GK-5 (2454) | Brottkast
05.01.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til strandveiða í eina viku Mál:2022-06-09-1743 | Svartfugl ehf. | Jón Bóndi BA-7 (6583) | Brottkast
04.01.2023 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í 2 vikur Mál:2021-11-29-2868 | Sandbrún ehf. | Rifsari SH-70 (1856) | Brottkast | Ítrekun
19.12.2022 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í fjórar vikur
Mál:2022-01-21-1157 | Nesfiskur ehf. | Sigurfari GK-138 (2403) | Brottkast
01.12.2022 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur Mál:2022-09-15-2176 | Hafvík ehf. | Hafbjörg ST-77 (2437) | Brottkast
31.10.2022 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur
Mál:2022-06-30-1864 | Útgerðarfélagið Skúli ehf. | Skúli ST-75 (2754) | Brottkast
20.10.2022 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til strandveiða í tvær vikur Mál:2022-06-09-1744 | Flóra ehf. | Sól BA-14 (5823) | Brottkast
17.10.2022 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur Mál:2021-12-16-2928 | ST 2 ehf. | Grímsey ST-2 (741) | Brottkast
10.10.2022 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í átta vikur Mál:2021-11-11-2821 | Stakkfell útgerð ehf. | Onni HU-36 (1318) | Brottkast
04.10.2022 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í eina viku Mál:2021-12-10-2904 | Breiðavík ehf. | Kristinn HU-812 (2860) | Brottkast
04.10.2022 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í eina viku Mál:2022-03-29-1438 | Gletta litla ehf. | Fálkatindur NS-99 (2866) | Brottkast
29.09.2022 | Ákvörðun Fiskistofu um sviptingu leyfis til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur Mál:2022-03-30-1441 | Garðar Haukur Steingrímsson | Gammur II SK-120 (2319) | Brottkast