Upplýsingasíða fyrir ökukennara og ökuskóla
Skráning ökutíma
Ökukennarar skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og staðfest ökutíma fyrir ökunema. Skráningar skrást sjálfkrafa í stafræna ökunámsbók. Stafræn ökunámsbók heldur utan um ökunám til B-réttinda og fer Samgöngustofa með rekstur hennar.
Skref 1 - Sækja upplýsingar

Skref 2 - Mínir ökunemar

Skref 3 - Skrá tíma á aðra ökunema. Ef ökunemi er skráður á annan ökukennara er hægt að sækja ökunema og skrá tíma.

Skref 4 - Skrá ökutíma

Skref 5 - Velja dagsetningu ökutíma

Skref 6 - Skráning komin inn


Þjónustuaðili
SamgöngustofaTengd stofnun
SýslumennTengd stofnun
Ríkislögreglustjóri