Upplýsingasíða fyrir ökukennara
Endurmenntun ökukennara - viðurkennd námskeið
Þegar ökukennari endurnýjar starfsleyfi sitt þarf staðfesting á að hann hafi lokið 16 stundum í endurmenntun, á síðastliðnum 5 árum, að fylgja með umsókn um endurnýjun til sýslumanns. Staðfestingu á námskeiðslokum fær ökukennari hjá námskeiðshaldara í lok hvers námskeiðs.
Hér neðar má sjá lista yfir þau námskeið sem viðurkennd eru sem endurmenntunarnámskeið fyrir ökukennara. Gildistími endurmenntunarnámskeiða er 5 ár frá námskeiðslokum.
Námskeiðshaldarar geta sótt um viðurkenningu námskeiðs.
Heiti námskeiðs | Fjöldi kennslustunda | Námskeiðshaldari |
---|---|---|
Skyndihjálp | 4 | ÖÍ |
Danmörk fræðsluferð | 12 | ÖÍ |
Vinnuumhverfi | 2 | ÖÍ |
Áfengi og önnur vímuefni | 3 | ÖÍ |
Tækniframfarir í samgöngum og bíltækni | 3 | ÖÍ |
Bókhald og rekstur | 3 | ÖÍ |
Vistakstur | 5 | ÖÍ |
Fagmennska ökukennara | 2 | ÖÍ |
Kennslufræði; fjölbreyttarkennsluaðferðir og einstaklingsmiðað ökunám | 3 | ÖÍ |
Kennsluaðferðir og samskipti í ökukennslu | 3 | EHÍ |
Áhrif og einkenni fíkniefna | 3 | EHÍ |
Kvíði unglinga og ökunám | 3 | EHÍ |
Ofbeldi nemenda og hegðunarvandi - viðbrögð, úrræði og verkfæri | 4 | EHÍ |
Sjálfsskaða- og sjálfsvígshegðun unglinga - fyrir foreldra og aðstandendur | 3 | EHÍ |
Sjálfsskaða- og sjálfsvígshegðun unglinga - fyrir fagfólk | 4 | EHÍ |
TEACCH hugmyndafræðin (notuð með einstaklingum á einhverfurófi) | 6/21 | EHÍ |
Hatursorðræða, hatursglæpir og fordómar - samtal við nemendur | 6 | EHÍ |
Seigla og bjargráð unglinga og ungmenna | 3 | EHÍ |
Kynbundið og kynferðislegt ofbeldi - fræðsla, forvarnir og viðbrögð skóla | 7 | EHÍ |
Sálræn áföll - áfallamiðuð nálgun og þjónusta | 4 | EHÍ |
Árangursrík samskipti | 4 | EHÍ |
Sálgæsla og áfallahjálp - samfylgd í kjölfar áfalla | 8 | EHÍ |
Eigin rekstur, gerð rekstrarreiknings og skattframtals | 3 | EHÍ |
Mótaðu framtíðina með sviðsmyndagreiningum - skapaðu þér og þínu fyrirtæki ný tækifæri | 6 | EHÍ |
Virðisaukaskattur - grunnatriði fyrir aðila í rekstri | 3 | EHÍ |
Orkustjórnun - leið til að fyrirbyggja streitu og auka vellíðan | 3 | EHÍ |
Excel - grunnatriði | 4 | EHÍ |
Excel - helstu aðgerðir fyrir virka notendur | 12 | EHÍ |
Almenn veðurfræði og hagnýtar veðurspár | 3 | EHÍ |
Microsoft Teams og OneDrive | 3 | EHÍ |
Microsoft Teams fyrir virka notendur - fullnýttu möguleikana | 3 | EHÍ |
Microsoft Planner og Teams - verkefnastjórnun og skipulag | 3 | EHÍ |
Microsoft Outlook, Calendar og To Do | 3 | EHÍ |
Húmor og aðrir styrkleikar | 6 | EHÍ |
Fagleg hegðun og samskipti á vinnustað | 3 | EHÍ |
Heilaheilsa og þjálfun hugans | 7 | EHÍ |
Lærðu að mæta þér með samkennd í stað gagnrýni - fræðsla um samkenndarmiðaða meðferð | 6 | EHÍ |
Gáfaða dýrið - rýnt í samspil vitsmuna og tilfinninga | 4 | EHÍ |
Tungumálanámskeið - ýmis | 9-19 klst | EHÍ |
Busworld sýning | 16 | Öku- og vinnuvélaskólinn |
Skyndihjálp | 16 | Öku- og vinnuvélaskólinn |
Akstursöryggisnámskeið í Þýskalandi | 7 | Ökuland |
Akstursörygginámkeið B-flokkur | 8 | Ökuland |
Akstursöryggisnámskeið A-flokkur | 8 | Ökuland |
Reglugerð um umferðarmerki | 3 | 17.is |
Skyndihjálparnámskeið | Rauði krossinn | |
Vistakstur - Öryggi í akstri | 6 | Endurmenntun atvinnubílstjóra ehf. |
Skyndihjálp | Slysavarnarfélagið Landsbjörg |
Þjónustuaðili
SamgöngustofaTengd stofnun
SýslumennTengd stofnun
Ríkislögreglustjóri