Fara beint í efnið
  • Þegar foreldrar hafa samið um skipta búsetu telst barn hafa fasta búsetu hjá þeim báðum
    Foreldrar taka sameiginlega allar ákvarðanir um barn, án tillits til skráningar á lögheimili

  • Lögheimilisforeldri getur ekki farið fram á meðlag eða sérstakt framlag frá búsetuforeldri. Foreldrar skulu hafa samkomulag um framfærslu barnsins/barnanna

  • Barnabætur eru greiddar til beggja foreldra miðað við fjölskyldustöðu í lok árs. (Kemur fyrst til framkvæmda árið 2023)

  • Ef skipt búseta fellur niður, er barn áfram með lögheimili hjá því foreldri sem það var skráð með lögheimili hjá













Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15