Lögheimili barns
Lögheimili barns í skiptri búsetu
Þegar foreldrar hafa samið um skipta búsetu telst barn hafa fasta búsetu hjá þeim báðum
Foreldrar taka sameiginlega allar ákvarðanir um barn, án tillits til skráningar á lögheimiliLögheimilisforeldri getur ekki farið fram á meðlag eða sérstakt framlag frá búsetuforeldri. Foreldrar skulu hafa samkomulag um framfærslu barnsins/barnanna
Barnabætur eru greiddar til beggja foreldra miðað við fjölskyldustöðu í lok árs. (Kemur fyrst til framkvæmda árið 2023)
Ef skipt búseta fellur niður, er barn áfram með lögheimili hjá því foreldri sem það var skráð með lögheimili hjá
Þjónustuaðili
Sýslumenn