Heimaþjónusta ljósmæðra
Ljósmæðraeftirlit í heimahúsi
Konur sem fæða á sjúkrastofnun og fara heim innan 36 stunda frá fæðingu eiga rétt á ljósmæðraeftirliti heima.
Fæðing í heimahúsi
Sjúkratryggingar greiða kostnað vegna aðstoðar ljósmóður við fæðingu í heimahúsi.
Ljósmæður sem sinna heimaþjónustu þurfa að vera með aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga.

Þjónustuaðili
Sjúkratryggingar