Fara beint í efnið

Heimaþjónusta ljósmæðra

Ljósmæðraeftirlit í heimahúsi

Konur sem fæða á sjúkrastofnun og fara heim innan 36 stunda frá fæðingu eiga rétt á ljósmæðraeftirliti heima.

Fæðing í heimahúsi

Sjúkratryggingar greiða kostnað vegna aðstoðar ljósmóður við fæðingu í heimahúsi.

Ljósmæður sem sinna heimaþjónustu þurfa að vera með aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga.

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar