Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hreyfing á meðgöngu og eftir fæðingu hefur jákvæð áhrif á heilsu móður og barns.

Á meðgöngu og eftir fæðingu ætti eftir bestu getu að takmarka þann tíma sem varið er í kyrrsetu. Það hefur jákvæð áhrif á heilsuna að skipta út tíma í kyrrsetu fyrir hreyfingu af hvaða ákefð sem er, þar með talið lítilli ákefð.

  • Án frábendinga ætti að stunda reglulega hreyfingu á meðgöngu og eftir fæðingu

  • Í hverri viku ætti að hreyfa sig rösklega í minnst 150 mínútur

  • Stunda ætti fjölbreytta hreyfingu sem viðheldur líkamshreysti, þoli og vöðvastyrk

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis