Fara beint í efnið

Sýslumaður fer yfir erfðafjárskýrsluna og fylgigögnin með henni.

Hafi sýslumaður engar athugasemdir við erfðafjárskýrsluna áritar hann hana, leggur á erfðafjárskatt og tilkynnir öllum erfingjum/umboðsmanni.

Erfingjar fá tilkynningu um álagningu erfðafjárskatts í stafrænt pósthólf á Ísland.is. Í bréfinu kemur fram hvar hægt er að greiða erfðafjárskattinn.

Gjalddagi erfðafjárskatts er 10 dögum frá því að tilkynning er send og eindagi mánuði síðar. Hafi erfðafjárskattur ekki verið greiddur á eindaga reiknast dráttarvextir frá gjalddaga.

Skatturinn fær afrit af erfðafjárskýrslunni og yfirfer hana. Hann skal hafa lokið yfirferð sinni eigi síðar en 40 dögum frá því að honum berst erfðafjárskýrslan. Skatturinn veitir nánari upplýsingar um yfirferð hans á erfðafjárskýrslu. Fenginn arfur verður forskráður á skattframtal erfingja.

Rafræn erfðafjárskýrsla

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15