Erfðafjárskýrsla
Erfingjum ber að greiða erfðafjárskatt af þeim fjármunum sem til þeirra renna og skulu þeir fylla út sérstakt eyðublað, erfðafjárskýrslu, í þessu skyni.
Þegar erfðafjárskýrslu er skilað til sýslumanns skulu allir erfingjar hafa undirritað hana (eða senda fullgilt umboð) og með henni fylgja staðfest afrit a.m.k. þriggja síðustu skattframtala arfleifanda.