Fara beint í efnið

Erfðafjárskýrsla

Rafræn erfðafjárskýrsla

Erfðafjárskýrsla þegar dánarbúi er skipt opinberum skiptum

Þegar dánarbúi er skipt með opinberum skiptum skal skiptastjóri fylla út erfðafjárskýrslu í samræmi við frumvarp til úthlutunar úr búinu. Skiptastjóri skal leggja erfðafjárskýrslu ásamt frumvarpi til úthlutunar úr búinu fyrir sýslumann til bráðabirgðaákvörðunar á erfðafjárskatti áður en skiptafundur er haldinn um frumvarpið. 

Innan viku frá því að skiptum er lokið skal skiptastjóri leggja erfðafjárskýrsluna á ný fyrir sýslumann til ákvörðunar skattsins og áritunar. Að lokinni áritun sendir sýslumaður erfðafjárskýrsluna til ríkisskattstjóra.

Hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu þarf að panta viðtalstíma fyrirfram til að leggja fram erfðafjárskýrslu.

Rafræn erfðafjárskýrsla

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15