Fara beint í efnið

Ef sýslumaður hefur athugasemdir við erfðafjárskýrsluna veitir hann erfingjum/umboðsmanni frest til að leiðrétta eða leiðréttir sjálfur ef athugasemdir eru smávægilegar. 

Ef ágreiningur er milli erfingja og sýslumanns um skattstofn vegna tiltekinnar eignar eða annað sem áhrif hefur á fjárhæð erfðafjárskattsins getur sýslumaður veitt erfingja tveggja vikna frest til að leggja fram gögn til stuðnings kröfum sínum. Sýslumaður má lengja þennan frest um tvær vikur.

Að frestinum liðnum ákvarðar sýslumaður erfðafjárskattinn á grundvelli framkominna gagna og tilkynnir erfingja.

Eyðublað fyrir erfðafjárskýrslu

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15