Fara beint í efnið

Umboð vegna einkaskipta

Erfingjar geta tilnefnt umboðsmann í beiðni um leyfi til einkaskipta. Sá sem fær umboð kemur fram fyrir hönd erfingja við skipti dánarbúsins. Einnig er hægt að veita umboð á eyðublaði fyrir umboð vegna einkaskipta. Skila þarf frumriti af umboðum til sýslumanns.

Ef það er enginn umboðsmaður þurfa erfingjar allir að samþykkja ráðstafanir með eignir dánarbúsins í hvert skipti.

Með beiðni getur þurft að fylgja:

  • Kaupmáli eða annars konar samningur um fjármál hjóna eða sambýlisfólks

  • Umboð vegna einkaskipta

  • Skipunarbréf lögráðamanns ef erfingi er lögræðissviptur

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15