Einkaskipti á dánarbúi
Höfnun arfs
Erfingi getur hafnað arfi að hluta eða öllu leyti. Skila þarf skriflegri yfirlýsingu um höfnun arfs sem erfingi undirritar í viðurvist tveggja votta. Erfingi getur ákveðið að höfnun arfs gildi einnig fyrir sína afkomendur sem myndu taka arf í hans stað ef hann væri látinn.
Þjónustuaðili
Sýslumenn