Fara beint í efnið

Ef erfingjar ljúka ekki einkaskiptum innan frests sem sýslumaður hefur veitt þeim skal hann fella niður einkaskiptaleyfið og krefjast opinberra skipta á dánarbúinu.

Sýslumanni er þó heimilt að lengja frest til að ljúka einkaskiptum eftir skriflegri og rökstuddri beiðni erfingja.

Sýslumaður skal einnig fella niður einkaskiptaleyfi til erfingja ef þeir hlíta ekki skilyrðum sem hann hefur sett fyrir einkaskiptum eða sýslumaður synjar um staðfestingu einkaskiptagerðar.

Ef dánarbú er tekið til opinberra skipta eftir kröfu erfingja eða kröfuhafa eftir að einkaskiptaleyfi hefur verið gefið út fellur leyfið sjálfkrafa niður við uppkvaðningu úrskurðar.

Ábyrgð erfingja á öllum skuldum og skuldbindingum látna helst þó einkaskiptaleyfi verði síðar fellt niður.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15