Fara beint í efnið

Hvernig eru flutt mál talin við öflun málsflutningsréttinda fyrir dómi?

Til þess að sækja um þetta þarf að afla vottorða frá þeim héraðsdómstólum þar sem mál hafa verið flutt. Fyrst og fremst er leitað að reynslu við málflutning. Svo getur verið að mál sé flutt oftar en einu sinni, t.d. vegna frávísunarkröfu og ef um er að ræða verulegan málflutning getur það talið sem sérstakt mál. Þetta er metið hverju sinni.

Hér má finna upplýsingar um málflutningsleyfi fyrir Landsrétti.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?