Fara beint í efnið

Hvað gerist ef ég leigi út í meira en 90 daga eða fyrir hærri fjárhæð en 2 milljónir?

Þá er um að ræða brot á reglum um heimagistingu og getur það varðað afskráningu heimagistingar á nafni viðkomandi, synjun nýrrar skráningar árið eftir, viðurlögum í formi sektar og eftir atvikum tilkynningu til Skattsins og sveitarfélags um að starfsemi sem flokka megi sem atvinnurekstur fari fram í viðkomandi húsnæði.  

Hér má finna nánari upplýsingar um heimagistingu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?