Samgöngustofa: Skráningar
Hvernig endurskrái ég skip sem er afskráð?
Til að endurskrá skip skip, þá þarf að fylla út beiðni á eyðublað. Afsal/bill of sale þarf að fylgja þinglýst yfir 5bt. Ef skipið var selt út þegar það var afskráð hjá okkur, þá þarf að koma útstrikunarvottorð frá því landi sem skipið var skráð í. Skipið er svo skoðað af tæknideildinni/skoðunarmenn og sett svo á skrá ef það kemur heimild frá þeim og skipið stóðst skoðun.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?