Fara beint í efnið

Endurskráning skipa á skipaskrá

Umsókn um endurskráningu skips á skipaskrá

Endurskrá þarf skip á skipaskrá eftir breytingar.

Þegar skip hefur staðist upphafsskoðun og hallaprófun er hægt að heimila endurskráningu á skipaskrá með því að fylla út umsókn um endurskráningu.

Fylgigögn umsóknar

  • Skipasmíðaskírteini eða eignarheimildabréf (þinglýst ef skip er 5 bt. að stærð eða stærra)

  • Yfirlýsing um hlut erlendra aðila í hlutafélagi (ef hlutafélag er eigandi skips og erlendir aðilar meðal hluthafa þarf að fylgja yfirlýsing um stærð eignarhlutar þeirra)

Umsókn um endurskráningu skips á skipaskrá

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa