Samgöngustofa: Skráningar
Þarf skráningarskírteini að vera meðferðis í bílum?
Nei, ekki er skylt að hafa skráningarskírteinið í bílnum og gefur Samgöngustofa það ekki út (á pappír) nema sérstaklega sé óskað eftir því. Hægt er að óska eftir að fá sent skráningarskírteini á pappír á Mínum síðum, og greiða fyrir það.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?