Samgöngustofa: Skráningar
Hvað þarf ég að gera til að klára skráningu á krossara (torfærutæki) sem er einungis forskráður eins og er?
Það þarf að fara með torfærutækið á skoðunarstöð í skoðun og nýskráningu. Það þurfa að vera til númeraplötur á hjólið og það þarf að vera búið að tolla það. Sjá nánar hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?