Samgöngustofa: Skráningar
Hvernig er bíll/ökutæki skráður úr vsk notkunarflokk yfir í almenna notkun?
Panta þarf blá númer, þ.e. almenn merki og svo er vsk merkjunum skilað inn og almennu merkin tekin út í staðinn. Upplýsingar um hvort það þurfi að greiða VSK til baka eða allt tengt skattgreiðslum er að fá hjá Skattinum. Hægt er að panta nýjar plötur hjá Samgöngustofu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?