Samgöngustofa: Skráningar
Hvaða reglur gilda um stöðuhýsi?
Stöðuhýsi eru hjólhýsi sem lagt hefur verið á tjaldstæði, yfirleitt varanlega. Eins og gildir um öll hjólhýsi þá eru þau skráningarskyld og skulu vera skráð í umferð á meðan þau eru dregin á milli staða. Hægt er að taka hjólhýsi úr umferð með því að leggja inn númerin þegar þau eru ekki í notkun í umferðinni.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?