Samgöngustofa: Skráningar
Hvernig sæki ég um leiðréttingu á nýskráningu bíls?
Ef eigandaskráningin er röng hefur bifreiðaumboð viku frá nýskráningu til að leiðrétta. Það er ekki staðlað eyðublað til að leiðrétta eiganda á nýskráningu. Það er sett á blað hver leiðréttingin á að vera og þeir sem eiga hlut að máli þurfa að skrifa undir til að samþykkja. Leiðrétting kostar 1.001 kr. (price tag) Ef meira en vika er liðin þarf að gera eigendaskipti til að breyta eigendaskráningunni.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?