Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Þau sem skila inn erfðafjárskýrslu geta í því ferli skilað inn yfirliti yfir kostnað vegna útfarar sem kemur þá til frádráttar við útreikninga á erfðafjárskatti. Til að fylla inn í yfirlitið þarftu að hafa málsnúmer dánarbúsins hjá Sýslumanni.

Meðal þess telst frádráttarbær kostnaður er:

  • útfararþjónusta

  • kista og umbúnaður

  • líkbrennsla

  • prentun og blómaskreytingar

  • tónlistarflutningur

  • salaleiga

  • kostnaður vegna erfidrykkju

Yfirlit fyrir kostnað við útför

Ef þú ert ekki með rafræn skilríki getur þú fyllt eyðublaðið út á PDF hér.

Rafræn erfðafjárskýrsla

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9.30 - 15
Fös. 9:30 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15