Til að sækja um hálfan ellilífeyri þarft þú:
samþykki um að hefja megi töku hálfs lífeyris hjá lífeyrissjóði
upplýsingar um nýtingu persónuafsláttar
staðfestingu frá vinnuveitanda um starfshlutfall
Auk þess er gott að hafa:
upplýsingar um fjármagnstekjur þínar og maka, til dæmis vexti og verðbætur, arð, leigutekjur og söluhagnað
möguleg gögn um dvöl og atvinnu erlendis
Þjónustuaðili
Tryggingastofnun