Fara beint í efnið

Hálfur ellilífeyrir

Umsókn um hálfan ellilífeyri

Fjárhæðir

Miðað við fullan rétt er fjárhæð hálfs ellilífeyris:

  • 166.597 krónur á mánuði, eða

  • 1.999.164 krónur á ári

Þar að auki mátt þú:

  • hafa allt að 325.000 krónur á mánuði fyrir skatt úr lífeyrissjóðum og í fjármagnstekjur, til dæmis vexti af innstæðum í banka, leigutekjur og þess háttar

  • vinna fyrir allt að 200.000 krónum fyrir skatt á mánuði án þess að greiðslur hálfs ellilífeyris lækki

Ef tekjur þínar frá vinnuveitanda, fjármagnstekjur eða útborgun frá lífeyrissjóði þínum eru hærri en þetta lækkar útborgun ellilífeyris frá Tryggingastofnun.

Umsókn um hálfan ellilífeyri

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun