Fara beint í efnið

Vegabréfsáritun til Íslands

Umsóknarstaðir

Hægt er að sækja um samræmda Schengen-áritun til Íslands í þeim löndum og borgum sem talin eru upp í listanum hér að neðan. Smella þarf á viðkomandi land (+) til að sjá nánari upplýsingar um útgáfustaði.

Athugið að sendiráðin og ræðisskrifstofurnar á listanum gefa aðeins út vegabréfsáritanir til stuttrar dvalar (short-stay visa / C-áritun), til dæmis fyrir ferðamenn, fjölskylduheimsóknir, opinber erindi, viðskiptaheimsóknir og námsferðir.

Þessi listi á ekki við um útgáfu D-áritana, sem gefnar eru út til einstaklinga sem Útlendingastofnun hefur veitt dvalarleyfi á Íslandi. Upplýsingar um útgáfustaði D-áritana er að finna hér.

Sendiráð og ræðisskrifstofur sem veita C-áritanir til Íslands

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun