Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
12. maí 2022
Umsóknir um endurnýjun dvalarleyfa er nú hægt að senda Útlendingastofnun með rafrænum hætti í gegnum vef island.is
28. apríl 2022
Viðtalstímar hafa verið færðir úr Bæjarhrauni 18 í búsetuúrræði umsækjenda.
27. apríl 2022
Lög um veitingu ríkisborgararéttar hafa verið samþykkt á Alþingi.
5. apríl 2022
Fólk á flótta frá Úkraínu sem vill fá vernd á Íslandi getur nú forskráð sig á fyrir komuna til landsins.
4. apríl 2022
Fjöldi umsækjenda um vernd sem á rétt á þjónustu hér á landi hefur nærri tvöfaldast frá því í byrjun marsmánaðar og er nú rúmlega 1400.
Móttökumiðstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flutt úr Bæjarhrauni í Hafnarfirði að Egilsgötu 3 í Reykjavík, þangað sem Domus Medica var áður til húsa.
31. mars 2022
Vegna fordæmalausrar fjölgunar umsókna um vernd undanfarnar vikur er mikið álag á starfsemi Útlendingastofnunar.
24. janúar 2022
Umsóknum um alþjóðlega vernd fjölgaði um þriðjung milli ára
23. júní 2021
Lög hafa verið samþykkt á Alþingi er varða veitingu ríkisborgararéttar.
22. júní 2021
Myndatökur fyrir dvalarleyfiskort eru hafnar á ný eftir að hafa legið niðri vegna tæknilegra örðugleika.