Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
28. ágúst 2023
Frá og með 1. október 2023 verður lokað á eldri innskráningarleið, sem styður við styrktan Íslykil, í gáttum Sjúkratrygginga. Breyting var fyrst kynnt í febrúar 2023.
25. ágúst 2023
Sjúkratryggingar hafa sett upp vefþjónustu til að taka á móti hjálpartækjareikningum með rafrænum hætti. Undir hjálpartækjareikninga falla hjálpartæki, næring og sérfæði.
Sjúkratryggingar hafa sett upp vefþjónustur til að taka rafrænt á móti eftirtöldum umsóknum um þátttöku Sjúkratrygginga í tannlækningum.
27. júlí 2023
Heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúum Sjúkratrygginga og tannréttingasérfræðinga undirrituðu samning um tannréttingar í heilbrigðisráðuneytinu í dag en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur samningur hefur verið gerður um þjónustu tannréttingasérfræðinga.
24. júlí 2023
Í lok mars síðast liðinn gerðu Sjúkratryggingar samninga um liðskiptiaðgerðir við Handlæknastöðina (Cosan) og Klíníkina.
Sjúkratryggingar og Heilsugæslan Höfða ehf. hafa gert með sér samning um rekstur 50 almennra dagdvalarrýma fyrir aldraða einstaklinga að Höfðabakka 9 í Reykjavík.
30. júní 2023
Sjúkratryggingar og Læknafélag Reykjavíkur hafa gert samning um þjónustu sérgreinalækna og tekur hann gildi 1. september 2023.
27. júní 2023
Sjúkratryggingar og Læknafélag Reykjavíkur hafa náð samkomulagi um þjónustu sérgreinalækna. Samningurinn er langtímasamningur til 5 ára og tekur samningurinn að fullu gildi 1. september 2023.
9. júní 2023
Sjúkratryggingar hafa unnið með Stafrænu Íslandi í fjölmörgum verkefnum sem tengjast stafvæðingu á síðustu misserum.
6. júní 2023
Þriðjudaginn 13. júní 2023 verður námskeið í umboðsveitingu hjálpartækja.