Ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds. Ríkissaksóknari fer með yfirstjórn rannsókna sakamála á Íslandi. Embættið hefur jafnframt það hlutverk að samræma og hafa eftirlit með framkvæmd ákæruvalds hjá lögreglustjórum og héraðssaksóknara.
Fréttir
18. desember 2024
Jólalokun
Skrifstofa ríkissaksóknara og sakaskrá ríkisins verða lokuð frá hádegi föstudaginn 20. desember 2024. Opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar 2025.
18. september 2024
Fjöldi manns handtekinn í umfangsmikilli alþjóðlegri aðgerð
Í morgun var birt fréttatilkynning á vefsíðu Eurojust vegna umfangsmikillar alþjóðlegrar aðgerðar sem íslensk yfirvöld áttu þátt í.