Ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds. Ríkissaksóknari fer með yfirstjórn rannsókna sakamála á Íslandi. Embættið hefur jafnframt það hlutverk að samræma og hafa eftirlit með framkvæmd ákæruvalds hjá lögreglustjórum og héraðssaksóknara.
Fréttir
6. nóvember 2025
Leiðrétting á frétt
Vegna umfjöllunar Morgunblaðsins um málefni sem tengjast saksóknara við embætti ...
21. október 2025
Námsferð starfsmanna ríkissaksóknara til Haag
Dagana 2.-3. október fóru starfsmenn ríkissaksóknara í námsferð til Haag þar sem ...
5. ágúst 2025
Fundur ríkissaksóknara Norðurlandanna 2025
Fundur ríkissaksóknara Norðurlandanna var þetta árið haldinn í Åbo (Turku) í ...