Fara beint í efnið

Ferill sakamála í réttarkerfinu

Aðilar málsins

Í hefðbundnum sakamálum eru aðilar málsins nefndir:

  • Ákærandi: Sá sem höfðar mál á hendur aðila vegna lögbrots. Ákæruvaldið er í höndum héraðssaksóknara, ríkissaksóknara eða lögreglustjóra.

  • Ákærði: Sá sem hefur verið ákærður fyrir refsiverðan verknað, þegar búið er að gefa út ákæru og málið sent í dóm.

  • Sakborningur er sá sem er borinn er sökum eða grunaður um refsiverða háttsemi og getur það verið á hvað stigi máls sem er.

Tegundir mála

Sakamál geta verið margvísleg. Bæði getur verið um að ræða brot gegn almennum hegningarlögum eða sérrefsilögum.

Þjónustuaðili

Ríkis­sak­sóknari

Ríkissaksóknari

Hafðu samband

Sími: 444 2900

Netfang: saksoknari@saksoknari.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga er opið frá
9 til 12 og 13 til 15

Föstudaga er opið frá 9 til 12

Heim­il­is­fang

Suðurlandsbraut 4, 6. hæð

108 Reykjavík

Kennitala 530175-0229