Fara beint í efnið

Upplýsingar fyrir vitni

Brot tilkynnt til lögreglu

Sá sem telur sig hafa orðið vitni að eða hafa upplýsingar um að lög hafi verið brotin getur leitað til lögreglu hvar sem er á landinu.

Hægt er að koma tilkynningum til lögreglu með margvíslegum hætti. Með því að hringja á lögreglustöð, senda þangað tölvupóst eða mæta.

Oftast er haft samband við lögreglu með því að hringja í 112, ef brot er yfirstandandi eða er nýbúið að eiga sér stað.

Þjónustuaðili

Ríkis­sak­sóknari

Ríkissaksóknari

Hafðu samband

Sími: 444 2900

Netfang: saksoknari@saksoknari.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga er opið frá
9 til 12 og 13 til 15

Föstudaga er opið frá 9 til 12

Heim­il­is­fang

Suðurlandsbraut 4, 6. hæð

108 Reykjavík

Kennitala 530175-0229