Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. júní 2009
Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn Reykjavíkurborgar varðandi öflun sakaskrárupplýsinga og fl. um umsækjendur um störf.
9. júní 2009
Persónuvernd telur ekki ástæðu til að gera athugasemdir við að Landspítali skrái upplýsingar um HIV-smitaða í gagnagrunninn InfCare á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í Svíþjóð.
30. apríl 2009
Lánstrausti hf. (Credit-Info) var synjað um tiltekna vinnslu persónuupplýsinga þegar því var síðast veitt starfsleyfi. Hefur sú ákv. nú verið rökstudd sérstaklega.
24. apríl 2009
8. apríl 2009
Persónuvernd hefur vísað frá máli varðandi aðgang að gögnum sem unnin voru í tengslum við ákvörðun um ráðningu í starf hjá Landhelgisgæslunni.
30. mars 2009
Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn um það hvaða reglur gildi um birtingu upplýsinga um hlutabréfaeign einstaklinga og því hvort safna megi slíkum upplýsingum og birta á opinberum vettvangi. Einnig svaraði Persónuvernd því hvort munur væri á birtingu upplýsinga um eign einstaklinga í almennum hlutafélögum sem eru í Kauphöll Íslands og þeirra eigna sem eru í öðrum einkahlutafélögum.
3. febrúar 2009
Persónuvernd gerir ekki athugasemdir við að persónuupplýsingar um fólk með hjartasjúkdóma verði varðveittar í sjúkrahúsi í Uppsala.