Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Persónuvernd úrskurðar um mál sem varða meðferð persónuupplýsinga og vernd persónuréttinda einstaklinga.
Persónuvernd tjáir sig, samkvæmt beiðni eða að eigin frumkvæði, um álitaefni varðandi meðferð persónuupplýsinga og veitir umsagnir við setningu laga og annarra reglna sem þýðingu hafa fyrir persónuvernd.
Persónuvernd afgreiðir leyfisumsóknir og mælir, eftir því sem þurfa þykir, fyrir um ráðstafanir að því er varðar tækni, öryggi og skipulag vinnslunnar þannig að hún verði í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd.