
Persónuvernd - hvert stefnum við?
Persónuvernd býður til afmælismálþings í Eddu á alþjóðlega persónuverndardaginn, 28. janúar 2026.
Þínar upplýsingar, þín réttindi
Frá og með 1. janúar 2026 mun Persónuvernd hefja notkun stafræns pósthólfs.
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Fréttir og tilkynningar
28. janúar 2026
25 ára starfsafmæli Persónuverndar og alþjóðlegi persónuverndardagurinn 2025
Persónuvernd var stofnuð í ársbyrjun 2001 og fagnar því 25 ára afmæli sínu um ...
20. janúar 2026
Skýrsla EDPB varðandi löggæslutilskipunina og ný tilmæli um bindandi fyrirtækjareglur vinnsluaðila.
Evrópska Persónuverndarráðið (EDPB) gaf út skýrslu til stuðnings væntanlegs mats ...
16. janúar 2026
Persónuvernd – hvert stefnum við?
Persónuvernd býður til afmælismálþings í Eddu á alþjóðlega persónuverndardaginn, ...

