Þínar upplýsingar, þín réttindi
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Fréttir og tilkynningar
12. júní 2025
Ný stjórn Persónuverndar
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað fjóra nýja ...
11. júní 2025
Ákvörðun Persónuverndar um öryggisveikleika í Heilsuveru staðfest í Héraðsdómi Reykjavíkur en sekt lækkuð
Í gær var kveðinn upp dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Embættis landlæknis á ...
2. júní 2025
Persónuvernd sem ein af síðustu vörnunum fyrir viðkvæma einstaklinga í innflytjendamálum
Evrópska persónuverndarstofnunin (EDPS) hefur gefið út álit á tillögu að ...