Þínar upplýsingar, þín réttindi
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Hvenær má vinna með persónuupplýsingar?
Börn og persónuvernd
Persónuupplýsingar barna njóta sérstakrar verndar. Persónuupplýsingar barna í skólum, íþrótta- og tómstundafélögum, fjarkennsla, markaðssetning gagnvart börnum.
Fjárhagsupplýsingar
Upplýsingar um vanskilaskrá og lánshæfismat, valgreiðslur í heimabönkun, birting tekjuupplýsinga
Samfélagsmiðlar, fjölmiðlaumfjöllun og upplýsingar á netinu
Myndbirtingar og tjáning á netinu, samskipti á samfélagsmiðlum, umfjöllun í fjölmiðlum og öryggisbrestur á persónuupplýsingum á netinu.
Fréttir og tilkynningar
Evrópska persónuverndarráðið hvetur til ábyrgrar notkunar gervigreindar
Evrópska persónuverndarráðið (EDPB) gaf út þann 18. desember sl. álit um notkun persónuupplýsinga við þróun og notkun gervigreindarlíkana.
Álit Persónuverndar á skráningu jólasveina á persónuupplýsingum barna
Persónuvernd hefur síðustu ár borist fjöldi kvartana frá áhyggjufullum foreldrum, fyrir hönd ólögráða barna sinna, vegna ólögmætrar vinnslu jólasveina á persónuupplýsingum barnanna. Í ljósi fjölda þeirra kvartana sem borist hafa hefur Persónuvernd ákveðið að gefa út eftirfarandi álit.