Þínar upplýsingar, þín réttindi
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Fréttir og tilkynningar
5. desember 2025
Nýjar leiðbeiningar EDPB um vinnslu persónuupplýsinga hjá netverslunum, kosning nýs varaformanns og umræða um ýmsar breytingar á regluverki stafræna markaðsins (e. Digital Omnibus proposal)
EDPB hefur samþykkt nýjar leiðbeiningar um vinnslu netverslana á ...
4. desember 2025
Fundur EDPB með fulltrúum landa og stofnana með jafngildisákvörðun
Evrópska persónuverndarráðið (EDPB) hélt sameiginlegan fund með fulltrúum ...
3. desember 2025
Staða lögfræðings hjá Persónuvernd auglýst
Persónuvernd hefur auglýst stöðu lögfræðings hjá stofnuninni.
