Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2012
7. febrúar 2012
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur í níunda sinn í dag, 7. febrúar. Þemað í ár er „Tengjum kynslóðir” og munu yfir 60 þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag þar sem til umfjöllunar verða ýmis verkefni þar sem tæknin tengir kynslóðir saman.
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur í níunda sinn í dag, 7. febrúar. Þemað í ár er „Tengjum kynslóðir” og munu yfir 60 þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag þar sem til umfjöllunar verða ýmis verkefni þar sem tæknin tengir kynslóðir saman.
Nánari upplýsingar um netöryggisdaginn er að finna á heimasíðu SAFT og saferinternetday.org.