Niðurfelling máls varðandi Umferðarstofu
20. desember 2011
Persónuvernd bárust ábendingar vegna blaðagreinar sem bar með sér að sektarlistar lögreglu hefðu verið samkeyrðir við óskalista um hraðahindranir. Umferðarstofa kvað greinina hafa verið villandi. Samkeyrslan hafði aldrei farið fram. Málið var fellt niður.
Persónuvernd bárust ábendingar vegna blaðagreinar sem bar með sér að sektarlistar lögreglu hefðu verið samkeyrðir við óskir um hraðahindranir. Umferðarstofa kvað greinina hafa verið villandi. Samkeyrslan aldrei farið fram. Málið var fellt niður.