Heillaspor
Aðgengi að námi fyrir alla
Heillaspor er heildræn nálgun til að styðja við farsæla þátttöku barna í skóla- og frístundastarfi.
Heillaspor styðja við innleiðingu á tengsla- og áfallamiðaðri nálgun í inngildandi skóla- og frístundastarfi.
Heillaspor styðja við skólaþróun þar sem fræði og starfshættir á vettvangi eru tengd saman í gegnum sex leiðandi vörður Heillaspora.
Heillaspor hefur verið þýtt og staðfært að íslenskum aðstæðum samkvæmt samningi við Nurture International í Bretlandi.
Nurture International | Nurture | United Kingdom
Skólaþjónustur, skólar og frístundaþjónustur geta óskað eftir að hefja innleiðingu á Heillasporum.
Innleiðing Heillaspora nær yfir 2 ára tímabil.
Miðstöð menntunar – og skólaþjónustu veitir starfsfólki faglega handleiðslu og stuðning á innleiðingartímanum.
Leiðtogi Heillaspora er Bergdís Wilson
Hafa samband: heillaspor@midstodmenntunar.is