Fara beint í efnið
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Forsíða

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Heillaspor

Aðgengi að námi fyrir alla

Heillaspor er heildræn nálgun til að styðja við farsæla þátttöku barna í skóla- og frístundastarfi.

Heillaspor styðja við innleiðingu á tengsla- og áfallamiðaðri nálgun í inngildandi skóla- og frístundastarfi.

Heillaspor styðja við skólaþróun þar sem fræði og starfshættir á vettvangi eru tengd saman í gegnum sex leiðandi vörður Heillaspora.

Heillaspor hefur verið þýtt og staðfært að íslenskum aðstæðum samkvæmt samningi við Nurture International í Bretlandi.

Nurture International | Nurture | United Kingdom

Skólaþjónustur, skólar og frístundaþjónustur geta óskað eftir að hefja innleiðingu á Heillasporum.

Innleiðing Heillaspora nær yfir 2 ára tímabil.

Miðstöð menntunar – og skólaþjónustu veitir starfsfólki faglega handleiðslu og stuðning á innleiðingartímanum.

Leiðtogi Heillaspora er Bergdís Wilson

Hafa samband: heillaspor@midstodmenntunar.is

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@midstodmenntunar.is
Póstlistaskráning

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga:
09:00 - 15:00
Föstudaga: 09:00 - 12:00

Heim­il­is­fang

Víkurhvarf 3
203 Kópavogur

Kennitala: 660124-1280