Hvernig líkaði þér þjónustan hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu?
Okkur þætti vænt um að þú tækir þátt í stuttri könnun á upplifun þinni af þjónustu okkar Hlekkur á þjónustukönnun
Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
1. apríl 2024
Frá og með 1. apríl nk. taka í gildi lög um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, nr. 91/2023, og samkvæmt 11. tölul. 9. gr. þeirra færist umsýsla þessara mála og útgáfa leyfisbréfa til ráðherra og mennta- og barnamálaráðuneytis.
4. mars 2024
Heiti ráðstefnunnar er „Hvað er að vera læs?“ og verður leitað svara við þeirri spurningu og hvernig skapa megi æskileg skilyrði í námi frá sjónarhóli leikskólans, grunnskólans og framhaldsskólans.
1. mars 2024
Dómnefnd hefur valið þrjár bestu stuttmyndirnar í Sexunni 2024 og sigurvegarinn er Smáraskóli fyrir stuttmyndina "VINIR Í RAUN". Við óskum þeim innilega til hamingju!
Þjónustuflokkar
Aðrir opinberir vefir