Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
13. mars 2025
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við netsvikum í gegnum Facebook Messenger forritið.
12. mars 2025
Reglulega berast lögreglu kvartanir vegna hávaða og gærkvöldið var engin undantekning í þeim efnum.
Í dag, miðvikudaginn 12. mars, má búast við umferðartöfum á Fjarðarhrauni í Hafnarfirði, á milli Hólshrauns og Hafnarfjarðarvegar, á milli kl. 10 -18.
11. mars 2025
Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar andlát karlmanns sem lést snemma í morgun.
10. mars 2025
Á ofbeldisgátt 112.is hefur verið birtur leiðarvísir fyrir þolendur um meðferð heimilisofbeldismála, eða ofbeldi sem beitt er af einhverjum sem er skyldur eða tengdur þolanda allt frá fyrstu afskiptum og þar til dómur liggur fyrir í réttarkerfinu.
9. mars 2025
Þann 6. mars varð alvarlegt umferðarslys á gatnamótum Vesturlandsvegar og Vestfjarðarvegar í Borgarfirði.
7. mars 2025
Undanfarna daga hafa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Skatturinn farið í sameiginlegt eftirlit á tæplega eitt hundrað veitingastaði í umdæminu til að kanna hvort öll tilskilin leyfi væru þar fyrir hendi og að rétt væri staðið að öllum málum, bæði er varðar reksturinn og starfsmenn.
6. mars 2025
Framleiðsla ökuskírteina er hafin hjá Þjóðskrá. Í rúman áratug hafa íslensk ökuskírteini verið framleidd í Ungverjalandi en nú hafa ríkislögreglustjóri, sýslumenn og Þjóðskrá Íslands tekið höndum saman og unnið að því að færa framleiðslu ökuskírteina til Íslands.
3. mars 2025
Málafjöldi janúar og febrúar er áþekkur, á fimmta hundrað mál er skráð hjá embætti lögreglunnar á Norðurlandi vestra nú í febrúar. Veður hafði nokkur áhrif á verkefni lögreglunnar að þessu sinni enda nokkuð byljótt tíðin
27. febrúar 2025
Í síðustu viku slösuðust fjórir vegfarendur í þremur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu.