Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Tól til kortlagningar verkefna (GPS)

Í stuðningsverkefnum Lands og skógar er ætlast til að aðgerðir séu hnitaðar á kort jafnóðum og gögnunum skilað til stofnunarinnar. Auk hefðbundinna GPS-tækja er nú auðvelt að nýta smáforrit sem fáanleg eru í snjallsíma.

Leiðbeiningar á pdf-skrám

Í þeim leiðbeiningum sem hér fylgja í pdf-skrám er farið yfir þær tæknilegu leiðir sem færar eru til að skrá gróðursetningar jafnóðum.

Leiðbeiningamyndbönd

Hér eru tvö myndbönd sem gefa leiðsögn um rauntímaskráningu aðgerða með GPS-tækni.