Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Land og skógur sér um framkvæmd endurheimtar votlendis fyrir hönd ríkisins
Landeigendur geta sótt um stuðning hjá Landi og skógi til að endurheimta votlendi
Hér er að finna fræðslu og bæklinga um votlendi og endurheimt þess
Votlendi fóstrar mikilvæg vistkerfi og nýtur sérstakrar verndar
Fylgst með árangri endurheimtar votlendis með reglulegum mælingum á grunnvatnshæð, jarðvegshita, gróðurþekju og losun gróðurhúsalofttegunda