Land og skógur fer með málefni landgræðslu og skógræktar á landsvísu.


Viðburðir
Fréttir
Tunguheiði – saga landgræðslu 1997-2024
Uppgræðslu Tunguheiðar á Biskupstungnaafrétti lauk formlega fyrsta apríl þegar Land og skógur skilaði landinu aftur til eigenda sinna eftir ríflega aldarfjórðungs uppgræðslustarf. Í minnisblaði sem gefið var út í tilefni af afhendingunni eru tíundaðar helstu aðgerðir á svæðinu og árangurinn af þeim.
Skóglendi Reykjavíkur 576 milljarða virði
Fyrsta heildarúttektin á vistkerfi skóga í Reykjavík er kynnt í nýrri grein í tímaritinu Arboricultural Journal. Þar kemur í ljós að lítill skógur er í Reykjavík miðað við flestar evrópskar borgir. Niðurstöður rannsóknarinnar geta nýst til að þróa trjáverndarstefnu fyrir íslenskt þéttbýli og alhliða aðferðir til ræktunar og umhirðu trjáa í borg og bæ.