Land og skógur fer með málefni landgræðslu og skógræktar á landsvísu.


Viðburðir
Fréttir
12. júní 2025
Fyrsta útnefning sérstæðra birkiskóga
Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrá um sérstæða eða vistfræðilega mikilvæga birkiskóga á Íslandi og leifar þeirra. Skógana má skoða í sérstakri vefsjá stofnunarinnar.
11. júní 2025
Írskir búfræðinemar taka til hendinni
Land og skógur fékk góða heimsókn nýverið þegar hópur ungra búfræðinema frá Írlandi tók til hendinni við uppgræðslustörf í Hítardal.