Styrkir og leyfi
Land og skógur veitir styrki fyrir ýmsum kostnaði vegna skógræktar, landgræðslu og varna gegn landrofi.
Viðburðir
21. janúar 2025
Keðjusagarnámskeið á Suðurlandi
Garðyrkjuskólanum, Reykjum í Ölfusi
29. janúar 2025
Meindýrin og birkið á Hrafnaþingi
Urriðaholtsstræti 6-8,
210 Garðabær
kl. 15:15 til 16:30
30. janúar 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Landbótasjóð Lands og skógar. Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar.
1. febrúar 2025
Land og skógur auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2025.
Fréttir
Framkvæmdaóskir skógarbænda í rafræna þjónustugátt
Umsóknir skógarbænda um framkvæmdir á samningssvæðum sínum eru nú komnar í þjónustugátt Lands og skógar. Stofnunin nýtir sér stafrænt pósthólf á island.is til að senda skógarbændum tilkynningar og gera mikilvæg gögn aðgengileg á einum stað. Þetta er liður í stafrænni vegferð stofnunarinnar og bætir umsýslu með framkvæmdaóskir í skógrækt og skjóllundum á lögbýlum. Frestur til að skila inn framkvæmdaóskum er til og með 31. janúar.
Landbótasjóður auglýsir eftir styrkumsóknum
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Landbótasjóð Lands og skógar. Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar.