Styrkir og leyfi
Land og skógur veitir styrki fyrir ýmsum kostnaði vegna skógræktar, landgræðslu og varna gegn landrofi.
Viðburðir
13. febrúar 2025
Endurmenntun - eldiviður úr eigin garði
kl. 16:00 til 19:00
20. mars 2025
Áhættumat trjáa - námskeið hjá Endurmentun græna geirans
Garðyrkjuskólinn Reykjum,
816 Ölfusi
kl. 09:00 til 15:00
26. mars 2025
Fagráðstefna skógræktar 2025
Hótel Hallormsstaður,
701 Egilsstaðir
kl. 09:01 til 15:00
16. maí 2025
Trjáfellingar og grisjun með keðjusög - Hólar í Hjaltadal
Hólar í Hjaltadal,
551 Sauðárkróki
kl. 09:00 til 17:30
Fréttir
Athugasemd við frétt RÚV
Í ljósi fréttar Ríkisútvarpsins 2. febrúar með fyrirsögninni „Kolefnisbinding mun meiri í beitilandi en skógi“ hefur Land og skógur tekið saman athugasemdir sem komið hefur verið á framfæri við fréttastofu RÚV. Starfsfólk Lands og skógar vill stuðla að vandaðri umfjöllun og hvetja til árangursríks samtals um þá mikilvægu málaflokka er snúa að landgræðslu og skógrækt.
Land og skógur auglýsir sumarstörf
Land og skógur auglýsir eftir aðstoðarfólki við rannsóknir á komandi sumri. Störfin felast í í vistfræðirannsóknum svo sem vettvangsvinnu tengdri vöktun á ástandi lands og rannsóknum á þurrlendi, votlendi og skóglendi sem nýtast í loftlagsbókhaldi Íslands. Einnig er auglýst eftir sumarstarfsólki í girðingavinnu á Norðausturlandi.