Land og skógur fer með málefni landgræðslu og skógræktar á landsvísu.


Fréttir
Um ein milljón birkiplantna í Bonn-verkefnin í sumar
Gróðursett verður víða um land þetta sumarið í svokölluð Bonn-verkefni þar sem unnið er að endurheimt birkiskóga, meðal annars við Ásbyrgi, á Hólasandi, í Þorláksskógum, á Eyvindastaðaheiði, í Þjórsárdal og við Leiðvallargirðingu í Meðallandi. Alls verður sett niður um ein milljón birkiplantna en einnig verða gerðar tilraunir með að setja niður víðistiklinga til að örva sjálfgræðslu gulvíðis og loðvíðis. Erlend sjónvarpsstöð vinnur að gerð þáttar um þessi verkefni
Skógardagurinn mikli 2025
Skógardagurinn mikli fer að þessu sinni fram laugardaginn 21. júní og hefst með skógarhöggskeppni og leikjum fyrir börn klukkan tólf en klukkan þrettán hefst formleg dagskrá í Mörkinni.