Land og skógur auglýsir eftir aðstoðarfólki við rannsóknir á komandi sumri. Störfin felast í í vistfræðirannsóknum svo sem vettvangsvinnu tengdri vöktun á ástandi lands og rannsóknum á þurrlendi, votlendi og skóglendi sem nýtast í loftlagsbókhaldi Íslands. Einnig er auglýst eftir sumarstarfsólki í girðingavinnu á Norðausturlandi.